Premium
Betri Stofan, á 7 hæð í Norður Turninum í Firðinum í Hafnarfirði, er staður sem er hugsaður fyrir fólk sem getur unnið eða komið saman í glæsilegu húsnæði með útsýni yfir sjóinn og miðbæ Hafnarfjarðar. Mánaðargjald fyrir premium aðild er 43.990 kr.
Innifalið í áskriftinni er:
- Aðgangur að Betri Stofunni á auglýstum opnunartíma
- Aðgangur að skrifborði, prentara, kaffi/te
- 6 klukkutímar í mánuði endurgjaldslaus í afnot að fundarrýmum
- Drykkjarkort í hverjum mánuði með 5 fríum drykkjum (Bjór á krana eða léttvínsglas)