Kvöldáskrift
Betri Stofan, á 7 hæð í Norður Turninum í Firðinum í Hafnarfirði, er staður sem er hugsaður fyrir fólk sem getur unnið eða komið saman í glæsilegu húsnæði með útsýni yfir sjóinn og miðbæ Hafnarfjarðar. Kvöldáskrift er 5.990-kr +vsk per mann
Innifalið í áskriftinni er:
- Aðgangur að staðnum á kvöldin með appi eða pin kóda
- WIFI
- Meðlimir geta tekið með sér allt að 3 gesti
- 5 kaldir á krana eða 5 glös af víni á mánuði